Falleg stund átti sér stað í Hollandi í dag en fjölmargir leikir fóru fram í efstu og næst efstu deild.
Félög samþykktu það á dögunum að spila engan fótbolta fyrstu mínútu leiksins til að mótmæla rasisma.
Ahmad Mendes Moreira, leikmaður Excelsior, varð fyrir kynþáttaníði í síðustu viku og varð það stórt mál í landinu.
Hollendingar tóku sig því saman og ákváðu að mótmæla rasisma og klappa fyrstu mínútuna frekar en að sparka í boltann.
Þess má geta að Ajax vann öruggan 4-1 heimasigur og er á toppnum.
Þetta má sjá hér.
Ajax and Heracles didn’t kick the ball for the first minute of today’s league match in protest at racism.
Clubs across the country’s top two divisions agreed to the measure after Excelsior’s Ahmad Mendes Moreira was subjected to racist abuse last weekend. pic.twitter.com/T200UexKdj
— ESPN FC (@ESPNFC) 23 November 2019