Real Madrid 3-1 Real Sociedad
0-1 Willian Jose
1-1 Karim Benzema
2-1 Federico Valverde
3-1Luka Modric
Real Madrid lenti undir gegn Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en leikið var á Santiago Bernabeu.
Willianjose skoraði strax á annarri mínútu fyrir gestina eftir hræðileg mistök Sergio Ramos.
Staðan var 1-0 þar til seint í fyrri hálfleik er Karim Benzema jafnaði metin eftir fyrirgjöf úr aukaspyrnu.
Þeir Federico Valverde og Luka Modric bættu við tveimur mörkum fyrir Real í seinni hálfleik og lokastaðan 3-1 fyrir Madrid.