Chelsea getur komist nær Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í dag er liðið mætir Manchester City.
Meistararnir frá Chelsea í heimsókn á Etihad og þurfa sigur til að halda í við toppliðið á sama tíma.
Hér má sjá byrjunarlið dagsins.
Man City: Ederson, Cancelo, Stones, Fernandinho, Mendy, Rodrigo, Silva (C), Mahrez, De Bruyne, Sterling, Aguero
Chelsea: Kepa, Azpilicueta, Zouma. Tomori, Emerson, Kante, Jorginho, Kovacic, Willian, Pulisic, Abraham