Mohamed Salah er á bekknum hjá Liverpool í dag sem mætir Crystal Palace í efstu deild.
Salah er að glíma við meiðslien á sama tíma þá nær Andy Robertson að byrja eftir að hafa misst af landsleikjum Skotlands á dögunum.
Hér má sjá byrjunarliðin á Selhurst Park.
Crystal Palace: Guaita, Ward, Tomkins, Cahill, van Aanholt,Townsend, Kouyate, Milivojevic, McArthur, Zaha, Ayew
Liverpool: Alisson, Alexander-Arnold, Van Dijk, Lovren, Robertson, Fabinho, Henderson, Wijnaldum, Oxlade-Chamberlain, Firmino, Mane.