Unai Emery, stjóri Arsenal, þarf á sigri að halda í dag er liðið mætir Southampton í ensku úrvalsdeildinni.
Það er orðið heitt undir Emery fyrir leik gegn Southampton sem er í 19. sæti deildarinnar.
Hér má sjá byrjunarlið dagsins.
Arsenal: Leno, Chambers, Papastathopoulos, Luiz, Bellerin, orreira, Guendouzi, Tierney, Ozil, Lacazette, Aubameyang
Southampton: McCarthy, Cedric, Bednarek, Stephens, Bertrand, ard-Prowse, Hojbjerg, Armstrong, Obafemi, Ings, Redmond