fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Viðurkennir að hafa mætt með bumbu úr fríinu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. nóvember 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, hefur viðurkennt að hann hafi verið alltof feitur þegar hann mætti til leiks hjá Real Madrid. Eftir gott sumarfrí.

Hazard hafði skutlað á sig fimm kílóum í sumar þegar hann gerði vel við sit í mat og drykk.

,,Þetta er satt, ég ætla ekkert að fela það. Þegar ég er í fríi, þá er ég í algjöru fríi,“ sagði Hazard.

,,Ég setti á mig fimm kíló, ég er maður sem bæti hratt á mig en ég tek það líka hratt af mér.“

Hazard hefur mátt þola harkalega gagnrýi fyrir þetta, enda bestu leikmenn heims ekki lengur að bæta á sig í sumarfríi.

,,Þegar ég var 18 ára í Lille var ég 73 kíló, í toppformi er ég 75 kíló í dag. ÉG var 80 kíló í sumar. Ég missti þau á 10 dögum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tölfræði Sesko í nágrannaslagnum vekur mikla athygli

Tölfræði Sesko í nágrannaslagnum vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Lýsir átökum sínum við Hemma Hreiðars – „Öfugt við hann gat ég allavega beðist afsökunar“

Lýsir átökum sínum við Hemma Hreiðars – „Öfugt við hann gat ég allavega beðist afsökunar“
433Sport
Í gær

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi
433Sport
Fyrir 3 dögum

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Fyrir 3 dögum

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað