fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433

Heimtar fleiri tækifæri eða hann gæti farið í janúar

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. nóvember 2019 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Benteke, leikmaður Crystal Palace, viðurkennir að hann gæti farið annað í janúar.

Benteke skoraði fyrir Belgíu í leik gegn Kýpur á dögunum en hann fékk tækifæri þrátt fyrir lélegt gengi með félagsliði.

Benteke hefur aðeins skorað fjögur mörk í síðustu 60 leikjunum fyrir Palace og er nú mikið á varamannabekknum.

,,Að spila fyrir félagsliðið og landsliðið er alltaf öðruvísi. Ég vona að leikurinn gegn Kýpur hafi gefið mér sjálfstraustið aftur,“ sagði Benteke.

,,Ég vona að ég geti skorað fyrir Palace. Ég verð líka að hugsa um janúargluggann. Það gefur mér tækifæri til þess að sjá hvað er til ráða.“

,,Það er mikilvægt að fá að spila fyrir félagsliðið en það sem gerist með landsliðinu er líka mikilvægt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“