fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Verður þetta helsta vandamál Mourinho hjá Tottenham?

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. nóvember 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, nýr stjóri Tottenham, mun þurfa að sannfæra stjörnur liðsins um að fara ekki annað.

Þetta segir Michael Dawson, fyrrum fyrirliði liðsins, en stjörnur eins og Harry Kane eru orðaðar við brotfför.

Dawson óttast að fleiri stjörnur muni reyna að komast burt en Mauricio Pochettino var áður stjóri liðsins og var gríðarlega vinsæll.

,,Það fyrsta sem Mourinho þarf að gera er að sannfæra leikmennina til að vera áfram,“ sagði Dawson.

,,Þessi hópur elskaði Pochettino og það sem hann gerði síðustu fimm ár var stórkostlegt.“

,,Hann gerði Harry Kane að þeim leikmanni sem hann er og ég vona að hann segist ekki vilja fara.“

,,Þú horfir á Christian Eriksen, Toby Alderweireld og Jan Vertonghen… Vilja þeir vera þarna áfram?“

,,Þeir eru að renna út á samningi og umn leið og einn fer þá gæti það haft áhrif á alla.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tölfræði Sesko í nágrannaslagnum vekur mikla athygli

Tölfræði Sesko í nágrannaslagnum vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Lýsir átökum sínum við Hemma Hreiðars – „Öfugt við hann gat ég allavega beðist afsökunar“

Lýsir átökum sínum við Hemma Hreiðars – „Öfugt við hann gat ég allavega beðist afsökunar“
433Sport
Í gær

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi
433Sport
Fyrir 3 dögum

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Fyrir 3 dögum

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað