fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433

Fullyrða að Mourinho ætli að sækja Zlatan

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 21:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho ætlar að sækja Zlatan Ibrahimovic í ensku úrvalsdeildina í annað sinn í janúar.

The Telegraph greinir frá þessu en Mourinho er orðinn stjóri Tottenham.

Mourinho sótti Zlatan til Manchester United á sínum tíma en þeir voru áður saman hjá Inter Milan.

Zlatan er án félags þessa stundina en hann hefur yfirgefið lið LA Galaxy í Bandaríkjunum.

Zlatan gæti freistað þess að reyna aftur fyrir sér á Englandi og í þetta sinn hjá Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær