fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433

Segir að leikmenn þurfi að svara Emery

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 19:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lee Dixon, goðsögn Arsenal, segir leikmönnum liðsins að ræða við stjórann Unai Emery.

Gengi Arsenal hefur ekki verið heillandi síðustu vikur og vill Dixon að leikmenn segi Emery að hann þurfi að breyta um leikkerfi og leikstíl.

Dixon telur að leikmenn Arsenal henti einfaldlega ekki hugmyndafræði Spánverjans.

,,Þetta gerist í hverri viku – það verður að hætta og leikmennirnir verða að segja: ‘við vitum ekki hvað þú ert að gera stjóri, getum við breytt þessu?’ Getum við breytt einhverju?’ sagði Dixon.

,,Það eru engir leiðtogar í liðinu, það er enginn Patrick Vieira til að segja þetta. Unai er að reyna að fá leikmennina til að spila á sinn hátt en þeir geta það ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“