fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433

Segir að leikmenn þurfi að svara Emery

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 19:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lee Dixon, goðsögn Arsenal, segir leikmönnum liðsins að ræða við stjórann Unai Emery.

Gengi Arsenal hefur ekki verið heillandi síðustu vikur og vill Dixon að leikmenn segi Emery að hann þurfi að breyta um leikkerfi og leikstíl.

Dixon telur að leikmenn Arsenal henti einfaldlega ekki hugmyndafræði Spánverjans.

,,Þetta gerist í hverri viku – það verður að hætta og leikmennirnir verða að segja: ‘við vitum ekki hvað þú ert að gera stjóri, getum við breytt þessu?’ Getum við breytt einhverju?’ sagði Dixon.

,,Það eru engir leiðtogar í liðinu, það er enginn Patrick Vieira til að segja þetta. Unai er að reyna að fá leikmennina til að spila á sinn hátt en þeir geta það ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt