fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024

Hvað er Reykjavíkurborg hrædd við?

Ritstjórn DV
Laugardaginn 23. nóvember 2019 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á þriðjudaginn bar minnihluti borgarstjórnar fram tillögu um að fyrirhugaðar framkvæmdir við gróðurhvelfingu í Elliðaárdal yrðu lagðar í íbúakosningu. Tillagan var felld af meirihlutanum á þeim grundvelli að tillagan væri pólitísk. Eins hefur minnihlutinn farið fram á upplýsingar um hvaða fjársterku aðilar standa að baki framkvæmdunum og hver áætlaður kostnaður borgarinnar verður. Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, sagði í samtali við DV að Hollvinasamtök Elliðaárdals ætli nú að safna undirskriftum borgarbúa til að fá fram slíka kosningu, en bæði kjörnir fulltrúar og borgarbúar, ef nægilegur fjöldi undirskrifta fæst, geta farið fram á slíkar kosningar.

„Það er einhver ástæða fyrir því að þeir vilja ekki fá þetta í atkvæðagreiðslu,“ segir Vigdís.

Maður veltir því eðlilega fyrir sér hvers vegna borgarbúar megi ekki taka þátt í þessari ákvörðun, óttast borgin kannski að þessar framkvæmdir séu þvert á vilja Reykjavíkurbúa? Ef ekkert er að óttast, hvers vegna ekki að samþykkja slíka kosningu strax? Vissulega hlýtur það að valda Reykvíkingum áhyggjum þegar borgarstjórn hefur jafn takmarkaða trú á verkefninu og þetta gefur til kynna.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Elvar segir frá sögu sem hann heyrði um Adam Ægi á knæpu í Reykjavík

Elvar segir frá sögu sem hann heyrði um Adam Ægi á knæpu í Reykjavík
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Öflugur framherji sterklega orðaður við Arsenal eftir að þessi mynd birtist

Öflugur framherji sterklega orðaður við Arsenal eftir að þessi mynd birtist
Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Uppnám í breska Íhaldsflokknum – Þingmaður genginn í Verkamannaflokkinn sem hann segir verða að komast til valda til að bjarga heilbrigðiskerfinu

Uppnám í breska Íhaldsflokknum – Þingmaður genginn í Verkamannaflokkinn sem hann segir verða að komast til valda til að bjarga heilbrigðiskerfinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gary Neville telur að þetta sé stærsta vandamál Chelsea

Gary Neville telur að þetta sé stærsta vandamál Chelsea
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Baldur gefur lítið fyrir gamla skemmtistaðamynd sem hefur farið í mikla dreifingu – „Hólí mólí Baldur, hvernig vogarðu þér?“

Baldur gefur lítið fyrir gamla skemmtistaðamynd sem hefur farið í mikla dreifingu – „Hólí mólí Baldur, hvernig vogarðu þér?“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ljóst að Sanchez söðlar um í sumar

Ljóst að Sanchez söðlar um í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ókvæðisorðum stöðugt hreytt í Greenwood – „Ég er viss um að köllin hafi áhrif á hann“

Ókvæðisorðum stöðugt hreytt í Greenwood – „Ég er viss um að köllin hafi áhrif á hann“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Lögreglan sögð brjóta reglur um einkennismerki – Merki sérsveitarinnar eigi sér enga stoð

Lögreglan sögð brjóta reglur um einkennismerki – Merki sérsveitarinnar eigi sér enga stoð