fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Bayern hefur áhuga á að ráða Pochettino til starfa

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 12:00

Mauricio Pochettino. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC Bayern hefur áhuga á að ráða Mauricio Pochettino til starfa sem næsta þjálfara félagsins, ekki er líklegt að félagið geri neitt fyrr en í sumar.

Niko Kovac var rekinn úr starfi á dögunum en Hans-Dieter Flick stýrir liðinu þessa stundina.

Pochettino var rekinn úr starfi hjá Tottenham á þriðjudag eftir fimm og hálft ár í starfi.

Pochettino er frá Argentínu en honum hefur vegnað vel á Englandi, ljóst er að mörg félög munu reyna að krækja í Pochettino.

Bayern hefur ekki rætt við Pochettino en samkvæmt Sky í Þýskalandi er hann einn af þeim sem félagið skoðar vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær