fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025

Þarf að gefa ungum veiðimönnum miklu fleiri tækifæri

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 11:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það þarf að gera stórátak fyrir veiðimenn á öllum aldri út um allt land og það strax næsta sumar. Fátt er skemmtilegra en að renna fyrir fisk og vera úti í náttúrunni.  Koma liðinu úr tölvunum . En það er bara alls ekki hægt og aðgengið er  mjög takmarkað.

Á Siglufirði er veiði  í gangi. Ungir  veiðimenn mega  bara renna fyrir fisk í Fjarðaránni eða  Holsánni sem hún heitir líka. Þetta er auðvitað toppurinn fyrir unga veiðimenn að hafa veiðiá fyrir sig og  þetta þarf að gera víða.

Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur staðið sig vel líka og verið með veiðidaga fyrir unga veiðimenn en það þarf að gera miklu,miklu meira.

,,Okkur langar að veiða meira, ekki bara silung, líka lax,“ sögðu ungir veiðimenn sem ég hitti í Borgarnesi í haust og þetta voru orð að sönnu.

,,Það er gaman að veiða, þú ert búinn að veiða á mörgum stöðum er það ekki. ,,Jú, sagði ég og við héldum áfram að tala saman, áhuginn var hjá en þeir vildu fara víðar að veiða. Það var ekkert skrítið allir vilja veiða meira. Þeir fá það vonandi meira með tíð og tíma.

 

Mynd  Frændurnir Helgi Þór Andrésson. Arni Rúnar Einarsson og Davíð Mar Andrésson með flotta fiska við Ytri Vik  við Akureyri. Mynd María Gunnarsdóttir.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Þekktur hjartalæknir segir að þetta það mikilvægasta til að forðast aldurstengda sjúkdóma

Þekktur hjartalæknir segir að þetta það mikilvægasta til að forðast aldurstengda sjúkdóma
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Rannsókn sýnir samhengi á milli kaffidrykkju og öldrunar

Rannsókn sýnir samhengi á milli kaffidrykkju og öldrunar