fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Mourinho fær ekki krónu í janúar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. nóvember 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho mun ekki fá eina krónu til að eyða í nýja leikmenn í janúarglugganum samkvæmt Guardian.

Mourinho er nýr stjóri Tottenham en hann var ráðinn til starfa í morgun eftir gott frí frá fótbolta.

Portúgalinn tekur við af Mauricio Pochettino sem var vinsæll í London en hann var þar í fimm ár.

Guardian segir að Mourinho muni ekki fá að eyða í janúar en félagið er enn að borga fyrir glænýjan heimavöll.

Á næsta ári þarf Tottenham að borga enn hærri upphæð og verður því lítið til í buddunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hareide með krabbamein í heila

Hareide með krabbamein í heila
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Í gær

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum