fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Þakklátur Kolbeinn ekki alvarlega meiddur: „Lærdómsríkt ferli og miklu meira en bara jákvæð endurkoma“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2019 20:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Góðar fréttir berast frá Kolbeini Sigþórssyni, ef horft er til þess hvernig fyrstu fréttir af meiðslum honum, á sunnudag voru. Meiðsli Kolbeins eru ekki alvarleg, um er að ræða tognun á ökkla. Sem heldur honum frá keppni í 4-6 vikur.

Meiðslin koma á besta tíma, ef þannig má að orði komast. Kolbeinn og AIK eru á leið í langt vetrarfrí, hann ætti því ekki að missa af neinum leikjum.

Ár Kolbeins hefur verið frábært fyrir hann og íslenska landsliðið, hann hafði misst út tæp þrjú ár í fótbolta vegna meiðsla. Hann hefur að mestu sloppið við meiðsli í ár og getað spilað flesta leiki með AIK og íslenska landsliðinu. Endurkoman, vel heppnuð.

,,Takk AIK og Ísland fyrir að treysta mér og gefa mér tækifæri til að komast aftur á völlinn aftur. Að njóta þess að spila aftur fótbolta, eftir tæp þrjú ár,“ skrifar Kolbeinn í færslu á Instagram í kvöld.

,,Þetta hefur verið mjög lærdómsríkt ferli og miklu meira en bara jákvæð endurkoma fyrir mig.“

Hann tjáir sig svo um meiðslin. ,,Ég mun jafna mig af sködduðum liðböndum í ökkla næstu 4-6 vikur, eftir síðasta leik. Virkilega spenntur fyrir vþí að taka annað vel heppnað skref á næsta ári.“

Kolbeinn er 29 ára gamall en hann er markahæsti leikmaður í sögu Íslands ásamt Eiði Smára Guðjohnsen með 26 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Isak sló vafasamt met
433Sport
Í gær

Halldór segir aðila í kringum Breiðablik hafa reynt að búa til óróa innan hópsins nokkrum vikum áður en hann var rekinn

Halldór segir aðila í kringum Breiðablik hafa reynt að búa til óróa innan hópsins nokkrum vikum áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Í gær

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær