fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433

Fatma og Kristjana til ÍBV – Erlendir leikmenn á leiðinni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. nóvember 2019 10:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fatma Kara og Kristjana R. Kristjánsdóttir Sigurz hafa gengið til liðs við ÍBV fyrir næsta tímabil í Pepsi Max-deildinni. Fatma hefur leikið hér á landi með HK/Víking en hún á að baki 35 landsleiki fyrir Tyrkland.

Kristjana kemur hinsvegar frá Breiðablik en hún á að baki 15 unglingalandsleiki og þykir mjög efnilegur leikmaður en hun hefur undanfarin ár spilað með Augnabliki í Inkasso og 2. deildinni.

ÍBV eru einnig búnar að semja við þýskan miðjumann og munu svo á næstu dögum undirrita samninga við tvo bandaríska leikmenn. ÍBV stefna að því að bæta við sig enn fleiri leikmönnum á næstu vikum.

Sonja Ruiz skrifaði undir samning um áframhaldandi starf sem nuddari liðsins.

Þá kemur einnig fram í fréttatilkynningunni frá ÍBV að Clara Sigurðardóttir er samningsbundin ÍBV út næsta leiktímabil. Eins og áður hefur komið fram er Andri Ólafssson þjálfari liðsins, Birkir Hlynsson aðstoðarþjálfari og Þorsteinn Magnússon verður markmannsþjálfari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni