fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Keane lætur leikmann enska landsliðsins heyra það: ,,Hvar viltu að ég byrji?“

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. nóvember 2019 16:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, goðsögn Manchester United, sendi Declan Rice, landsliðsmanni Englands, heldur kalda kveðju í gær.

Keane sá leik Englands og Kosovo í undankeppni EM en England vann öruggan 4-0 sigur.

Þrátt fyrir það var Keane ekki hrifinn af frammistöðu Rice og er ekki viss um að hann sé tilbúinn fyrir byrjunarliðssæti.

,,Hann þarf að bæta sig á marga vegu ef þú hugsar út í það,“ sagði Keane við ITV.

,,Hvar þarf hann að bæta sig? Hvar viltu að ég byrji? Hann er ekki nógu vel staðsettur reglulega, hann heldur ekki í við hlaupamenn og er slakur með boltann. Ég get haldið áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola biðst afsökunar

Guardiola biðst afsökunar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga
433Sport
Í gær

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að
433Sport
Í gær

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United