fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

8.500 miðar fráteknir fyrir leik Íslands og Moldóvu

Einar Þór Sigurðsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2019 17:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einar Þór Sigurðsson skrifar frá Kísinev í Moldóvu:

Óvíst er hversu margir verða Zimbru Stadium í Kísinev í kvöld þegar Moldóva tekur á móti Íslandi. Sex þúsund ársmiðahafar eiga miða á alla leiki undankeppninnar en klukkan 12 á hádegi í dag höfðu 2.500 miðar til viðbótar selst í almennri sölu. Þetta eru því samtals um 8.500 miðar sem eru fráteknir. Völlurinn tekur 10.400 áhorfendur í sæti.

Leikurinn fer fram nokkuð seint á heldur köldu sunnudagskvöldi og því óvíst hvort allir ársmiðahafar skili sér. Leikurinn hefst klukkan 21:45 að staðartíma og lýkur því ekki fyrr en um 23:30. Þar að auki hefur árangur Moldóvu í undankeppninni ekki verið upp á marga fiska, þó stuðningsmenn hafi ef til vill tekið við sér eftir góðan leik gegn heimsmeisturum Frakka á fimmtudagskvöld.

Samkvæmt fjölmiðlum í Moldóvu er reiknað með um hundrað Íslendingum á leikinn sem er nokkuð ríflegt samkvæmt upplýsingum 433.is. Að minnsta kosti einn hópur Íslendinga, samtals um tólf manns, verða á vellinum en vel gæti verið að þeir séu fleiri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“