fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Rivaldo er brjálaður – Þessi fékk treyjunúmerið tíu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska goðsögnin Rivaldo lætur brasilíska landsliðið heyra það fyrir að láta Lucas Paqueta fá treyjunúmerið tíu hjá landsliðinu.

Paqueta er 22 ára gamall miðjumaður AC Milan en hann á aðeins að baki tíu landsleiki fyrir þjóð sína.

,,Ég horfði á leik Brasilíu og Argentínu og það var sorglegt að sjá hvað hefur gerst við treyju númer tíu,“ sagði Rivaldo.

,,Þeir létu Paqueta fá treyjuna, treyju sem hefur öðlast virðingu um allan heim. Þessi treyja á ekki heima á bekknum eða vera rekin útaf í hálfleik.“

,,Þetta er treyjan sem heimurinn þekkir því menn eins og Pele, Rivelino, Zico, Rivaldo, Kaka, Ronaldinho og Neymar klæddust henni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Í gær

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar