fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Allt varð vitlaust á Ítalíu: Eiður Smári rekinn burt

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2019 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen, landsliðsþjálfari U21 landsliðsins, fékk að líta rautt spjald í leik liðsins í gær.

Strákarnir fengu erfitt verkefni í undankeppni EM og töpuðu 3-0 gegn Ítölum á útivelli.

Ítalía er með gríðarlega sterkt lið og skoraði Patrick Cutrone, leikmaður Wolves, tvö í öruggum sigri.

Það varð allt vitlaust undir lok leiksins en tveir íslenskir leikmenn fengu gult spjald og tveir hjá Ítölum.

Brynjólfur Darri Willumsson og Jón Dagur Þorsteinsson fengu gult og fékk Eiður einnig rautt í látunum.

Óvíst er hvað átti sér stað nákvæmlega en þetta kemur fra í skýrslu frá KSÍ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni