fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433

Hazard sýning hjá Belgum – Wales á enn möguleika

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2019 19:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Belgía vann frábæran sigur í undankeppni EM í kvöld er liðið mætti Rússlandi á útivelli.

Bæði lið eru búin að tryggja sér sæti í lokakeppninni en Belgar unnu öruggan 4-1 sigur í kvöld.

Thorgan Hazard skoraði fyrsta mark Belga áður en bróðir hans Eden skoraði tvö og Romelu Lukaku eitt.

Vonir Wales eru enn á lífi í riðli E eftir sigur á Azerbaijan. Wales vann 2-0 útisigur og er einu stigi á eftir Ungverjalandi.

Fleiri leikir voru á dagskrá og hér má sjá úrslitin.

Rússland 1-4 Belgía
0-1 Thorgan Hazard
0-2 Eden Hazard
0-3 Eden Hazard
0-4 Romelu Lukaku
1-4 Georgiy Dzhikiya

Azerbaijan 0-2 Wales
0-1 Kieffer Moore
0-2 Harry Wilson

Kýpur 1-2 Skotland
0-1 Ryan Christie
1-1 Georgios Efrem
1-2 John McGinn

Slóvenía 1-0 Lettland
1-0 I. Tarasovs (sjálfsmark)

San Marino 1-3 Kasakstan
0-1 B. Zaynutdinov
0-2 G. Suyumbayev
0-3 A. Shchetkin
1-3 M. Bernardi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Í gær

Isak sló vafasamt met

Isak sló vafasamt met