fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Goðsögn Chelsea hafnaði félaginu í sumar – Vill hjálpa landinu sínu

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Didier Drogba, goðsögn Chelsea, fékk boð frá Frank Lampard um að vinna í þjálfarateymi félagsins í sumar.

Drogba hafnaði því boði þó en hann vill gerast forseti knattspyrnusambands Fílabeinsstrandarinnar.

,,Ég fékk boð um að vinna áfram með Chelsea og allt var til staðar og fullkomið,“ sagði Drogba.

,,Ég vil hins vegar hjálpa Fílabeinsströndinni því ég elska landið. Ég er leiðtogi og mínar hugmyndir eru stærri en þær fyrir þjálfara.“

,,Þjálfari hefur stór áhrif á félagið en ég vil hafa áhrif á heila þjóð. Ég vil hjálpa okkur að horfa á fótbolta á annan hátt svo við getum þróað leikinn þaðan.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Í gær

Isak sló vafasamt met

Isak sló vafasamt met