fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Jón Daði: ,,Flassbakk til 2012 frá að maður var á Selfossi“

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2019 14:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsson, landsliðsmaður, ræddi við blaðamenn á blaðamannafundi í Moldóva í dag fyrir leik í undankeppni EM á morgun.

Jón svaraði þar spurningum en það er lítið undir fyrir Ísland í leiknum þar sem annað sætið er ekki lengur möguleiki.

Sóknarmaðurinn segir þó að hvatningin sé til staðar og tjáði sig einnig um það að spila á vængnum frekar en í fremstu víglínu.

,,Við viljum klára þennan riðil með sæmd. Það voru gríðarleg vonbrigði að ná ekki að stela þessu gegn Tyrkjum. Við vorum skúffaðir í eitt kvld. En við förum í þennan leik til að klára hann með stæl og vonandi með sigri,“ sagði Jón.

,,Þetta er svona flassbakk til 2012 frá því að maður var á Selfossi. Maður kann alveg á þessa stöðu og finnst ég alveg gera gagn þar líka.“

,,Ég spila þar sem þjálfarinn vill að ég spili. Það er búið að vera gaman að rifja þetta upp á gamla mátann. Gaman að því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sögðu skilið við svekkelsið í gær

Sögðu skilið við svekkelsið í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“