fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Hamren svarar spurningunni sem margir velta fyrir sér: ,,Ég held að þeir eigi það skilið“

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2019 14:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki mikið undir hjá íslenska landsliðinu fyrir leik gegn Moldóvu í undankeppni EM á morgun.

Ísland á ekki möguleika á að ná öðru sæti riðilsins en síðasti leikurinn fer fram á heimavelli Moldóva á morgun.

Erik Hamren, landsliðsþjálfari, segir þó að leikmenn vilji vinna og enda mótið vel en hann mætti á blaðamannafund í dag.

,,Við getum ekki komist beint á EM, því miður. Hvatningin er til staðar,“ sagði Hamren.

,,Ég hef talað við leikmennina og þeir vilja enda þetta vel. Ég býst við á morgun að við munum sýna það á vellinum. Það er það sama hjá Moldóvu.

,,Þeir spiluðu vel gegn Frakklandi og býst að þeir vilji enda þetta vel. Við þurfum að vera góðir til að vinna leikinn og við viljum gera það.

Munu ungir leikmenn fá tækifæri í þessu verkefni?

,,Þetta er spurning sem ég hef verið að velta fyrir mér. Ég held að leikmennirnir sem hafa ekki spilað mikið eigi það skilið.“

,,Þetta snýst um stig en líka um virðingu fyrir andstæðingnum. Það var staðan á heimslistanum sem gerði það að verkum að við vorum í A-deild.“

,,Þetta er mikilvægt að klára þetta vel. Við munum spila með liðinu sem við teljum líklegast til að vinna á morgun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Í gær

Isak sló vafasamt met

Isak sló vafasamt met