fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

,,Messi sagði mér að halda kjafti og ég svaraði“

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var hiti á milli Lionel Messi og Tite í gær er Argentína lagði Brasilíu 1-0 í æfingaleik.

Tite er landsliðsþjálfari Brassa en hann var ósáttur á hliðarlínunni er Messi var ekki gefið gult spjald fyrir brot.

Messi heyrði kvörtun Tite og sagði honum að halda kjafti – hann fékk sama svar til baka.

,,Ég kvartaði því Messi átti að fá gult spjald, hann sagði mér að halda kjafti og ég sagði það sama við hann,“ sagði Tite.

,,Ég vil ekki svara fleiri spurningum. Það þurfti sterkan dómara þarna því Messi mun gleypa þig.“

,,Þetta hefði átt að vera gult spjald og ég réttilega kvartaði yfir því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guardiola biðst afsökunar

Guardiola biðst afsökunar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“
433Sport
Í gær

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“