fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433

Staðfestir áhuga á Bellerin

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alberto Botines, umboðsmaður Hector Bellerin, hefur staðfest það að lið á Ítalíu vilji fá bakvörðinn.

Bellerin hefur spilað með Arsenal allan sinn atvinnumannaferil en er þó hrifinn af hugmyndinni að spila á Ítalíu.

,,Eins og er þá er hann að einbeita sér að verkefnum félagsins,“ sagði Botines við Sky Sports.

,,Hann er að jafna sig af erfiðum meiðslum og komast í sitt gamla form. Honum líkar við Ítalíu, það er áhugi þaðan en ég get ekki nefnt liðið.“

,,Hann er með langan samning og það verður ekki auðvelt að taka hann frá Arsenal. Við sjáum hvernig það gengur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Í gær

Isak sló vafasamt met

Isak sló vafasamt met