fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

McAusland og Alexander í Njarðvík

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. nóvember 2019 23:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kvöld fékk Njarðvík öfluga og reynda leikmenn þá Alexander Magnússon og Marc McAusland.

Marc McAusland sem er þrjátíu og eins árs Skoti sem hefur leikið hér á landi síðan 2016 með Keflavík og nú síðast með Grindavík. Marc á að baki 41 leik í A deild, 43 leiki í B deild ásamt 7 leikjum í Bikarkeppni. Hann verður spilandi aðstoðarþjálfari meistaraflokks.

Alexander er þrjátíu ára gamall uppalinn leikmaður hjá Njarðvík og á hann 51 leik með meistarflokki á árunum 2007 til 2009. Ásamt því að spila mun Alexander sjá um styrktarþjálfun fyrir meistara og 2. flokk deildarinnar. Alexander lék með Kórdrengjum sl. sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid
433Sport
Í gær

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Í gær

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd