fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Finnland á EM í fyrsta sinn – Fengu íslenska kveðju

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. nóvember 2019 21:00

Teemu Pukki er stjarna Finnlands

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Finnland er búið að tryggja sér sæti í lokakeppni EM í fyrsta sinn í sögunni en þetta varð ljóst í kvöld.

Finnland vann 3-0 heimasigur á Liechtenstein og fylgir á eftir mjög góðum 3-0 heimasigri á Armeníu.

Með sigrinum er liðið með 18 stig í öðru sæti riðlakeppninnar á eftir Ítalíu sem er með fullt hús stiga.

Næsta lið er Grikkland í þriðja sætinu með aðeins 11 stig og ljóst að þeir eiga ekki möguleika á öðru sætinu.

Knattspyrnusamband Íslands sendi Finnum kveðju á Twitter enda um frábært afrek að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid
433Sport
Í gær

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Í gær

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd