fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

,,Ég er einn sá besti í heiminum“

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. nóvember 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid, efast alls ekki um eigin gæði þrátt fyrir gagnrýni undanfarna mánuði.

Courtois hefurfengið mikla gagnrýni fyrir sína frammistöðu en hann segist vera einn besti markvörður heims.

,,Ég les ekki blöðin, ég hlusta aðeins á það sem stjórinn eða liðsfélagarnir segja við mig,“ sagði Courtois.

,,Ef þeir voru aldrei markmenn þá hvernig geta þeir vitað hvernig þetta virkar allt saman?“

,,Ég efast ekki um eigin getu. Ég er einn besti markvörður heims og þess vegna gagnrýna þeir mig.“

,,Ég er rólegur, ég átti nokkrar góðar vörslur gegn Celta Vigo, Atletico Madrid og í öðrum leikjum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid
433Sport
Í gær

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Í gær

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd