fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433Sport

Segir frá slagsmálum í anddyri á hóteli: Klukkan var 04:00

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. nóvember 2019 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane segir að Englendingar hafi gert alltof mikið úr slagsmálum Raheem Sterling og Joe Gomez, í enska landsliðinu. Sterling réðst að Gomez á mánudag í matsal liðsins, ástæðan voru rifrildi þeirra úr leik Liverpool og Manchester City, deginum áður.

Keane segir svona mál ekki vera merkilegt, þetta gerist reglulega. Keane var harður í horn að taka á sínum ferli, og átti í útistöðum við marga samherja sína.

,,Af minni reynslu, þá gerðu Englendingar meira úr þessu þetta var. Við erum fljót að gagnrýna leikmenn fyrir að vera sama um hlutina,“ sagði Keane.

Hann sagði frá því þegar hann slóst við Peter Schmeichel, samherja sinn hjá Manchester United. ,,Ég átti í slagsmálum við Schmeichel á hóteli, við vorum í anddyri þess. Klukkan var fjögur að nóttu til, það voru ekki margir þarna. Ferguson tók okkur til hliðar, hann sagði að þetta væri til skammar,“ sagði Keane.

,,Peter baðst afsökunar og við héldum áfram, þetta hafði aldrei áhrif á okkur sem samherja. Þegar leikmenn eiga í slagsmálum, loftið er hreinsað og menn blása út.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Í gær

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“