fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Arnór Sig: Það er extra súrt

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2019 20:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið fer ekki beint á EM úr riðlakeppni keppninnar eftir markalaust jafntefli við Tyrki í kvöld.

Ísland þurfti á sigri að halda til að eiga möguleika á öðru sætinu en markalaust jafntefli var niðurstaðan.

Við eigum þó enn möguleika á að komast í lokakeppnina og förum í umspil í Þjóðadeildinni.

Við ræddum við Arnór Sigurðsson eftir leik:

,,Þetta er svekkjandi en ég meina við vissum að þetta yrði hörkuleikur. Þetta gat dottið báðum megin. Það er extra súrt að ná ekki að setja hann því við fengum 2-3 opnanir en náðum ekki markinu,“ sagði Arnór.

,,Við vissum að við þyrftum að falla aðeins til baka en samt sækja. Þeir opnuðu okkur mikið en við þá svolítið. Uppleggið virkaði fínt og við spiluðum fínan leik.“

Nánar er rætt við Arnór hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar
433Sport
Í gær

Brynjólfur orðaður við Genoa

Brynjólfur orðaður við Genoa
433Sport
Í gær

,,Vill einhver tala við mig?“

,,Vill einhver tala við mig?“
433Sport
Í gær

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“