fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Vonbrigði í kvöld en Ísland á góða möguleika í mars: Fer liðið á sitt þriðja stórmót?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2019 18:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland mun leika í umspili um laust sæti á Evrópumótinu næsta sumar, eftir jafntefli gegn Tyrkjum í kvöld var þetta ljóst. Tyrkir og Frakkar fara á Evrópumótið en Ísland á enn góða möguleiki.

Eins og staðan er í dag kæmi Sviss með Íslandi í umspilið. Sviss hins vegar dugar að vinna Georgíu og Gíbraltar, þá fer liðið beint inn á EM.

Ísland myndi ekki mæta Sviss, misstígi liðið sig og fengi því Búlgaríu, Ísrael eða Rúmeníu.

Umspilið fer fram í lok mars á næsta ári og mun Ísland leika fyrri leikinn á heimavelli.

Umspilið eins og staðan er í dag
A deild: Sviss, Ísland, Búlgaría/Ísrael/Rúmenía*
B deild: Bosnía, Wales, Slovakia, Norður-Írland
C deild: Skotland, Noregur, Serbía, Bulgaria/Israel/Romania*
D deild: Georgía, Makedónía, Kósóvó, Hvíta-Rússland

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar
433Sport
Í gær

Brynjólfur orðaður við Genoa

Brynjólfur orðaður við Genoa
433Sport
Í gær

,,Vill einhver tala við mig?“

,,Vill einhver tala við mig?“
433Sport
Í gær

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“