fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Verður þetta byrjunarliðið sem Hamren treystir á í látunum í Tyrklandi?

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2019 08:57

Kolbeinn Sigþórsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einar Þór Sigurðsson skrifar frá Istanbúl:

A landslið karla undirbýr sig nú af fullum krafti fyrir komandi leiki í undankeppni EM 2020 – gegn Tyrklandi í Istanbúl í dag og gegn Moldóvu í Chisinau á sunnudag. Liðið hefur æft síðustu daga við góðar aðstæður í Antalya í Tyrklandi og kom til Istanbúl í gær.

Staðan í riðlinum er þannig að Ísland þarf að vinna báða leikina sem eru framundan og treysta á hagstæð úrslit í öðrum leikjum til að ná öðru af tveimur efstu sætum riðilsins – sem gefa sæti í úrslitakeppninni næsta sumar. Takist það ekki á íslenska liðið enn möguleika á sæti í lokakeppninni í gegnum umspilsleiki í mars, en það skýrist þó ekki fyrr en að lokinni undankeppninni hvaða lið komast í umspil.

Íslenska liðið hefur átt góðu gengi að fagna gegn Tyrkjum í gegnum tíðina og oft náð góðum úrslitum.

Erik Hamren er vandi á höndum að velja byrjunarlið sitt en er þetta liðið sem hann stillir upp í kvöld?

Möguleiki er í stöðunni að Jón Daði Böðvarsson verði á kantinum og Alfreð Finnbogason í fremstu línu. Það kemur hins vegar í ljós síðar í dag, leikurinn hefst 17:00.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“
433Sport
Í gær

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Í gær

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Í gær

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham