fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Hamrén sáttur við Mikael Neville: „Hann hefur litið vel út“

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einar Þór Sigurðsson skrifar frá Istanbúl:

Mikael Neville Anderson gæti komið við sögu í sínum fyrsta keppnisleik fyrir íslenska liðið þegar liðið mætir Tyrkjum og Moldóvum í undankeppni EM.

Mikael Neville er fæddur árið 1998 en hann hefur spilað einn A-landsleik fyrir Ísland. Sá leikur kom gegn Indónesíu á síðasta ári í 6-0 sigri. Mikael var í byrjunarliðinu í þeim leik en var skipt út af eftir 63 mínútur. Mikael á þrettán leiki að baki með U21 árs landsliðinu þar sem hann hefur verið lykilmaður að undanförnu.

Undirritaður spurði Erik Hamrén hvernig Mikael Neville hefði staðið sig á æfingum síðan íslenska liðið kom saman.

„Við höfum ekki séð mikið af honum því hann og nokkrir aðrir voru að spila á sunnudag, svo var endurheimt á mánudag og æfing í gær, þriðjudag. En það var tveimur dögum eftir leikinn. Hann hefur litið vel út það, miðað við það sem ég hef séð, en við höfum ekki séð hann á 100% æfingu,“ sagði Hamrén um þennan efnilega leikmann sem hefur verið að gera góða hluti hjá Midtjylland í Danmörku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Í gær

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall