fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

39 Íslendingar berjast við 52 þúsund Tyrki

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2019 15:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einar Þór Sigurðsson skrifar frá Istanbúl:

Það er ljóst að mikið mun mæða á íslenskum áhorfendum á Turk Telekom-vellinum í Istanbúl á morgun ætli þeir sér að láta í sér heyra. Íslendingar verða nefnilega í miklum minnihluta á áhorfendapöllunum.

Völlurinn tekur rúmlega 52 þúsund áhorfendur og er orðið uppselt á leikinn fyrir löngu. Samkvæmt Klöru Bjartmarz, framkvæmdastjóra KSÍ, er von á 39 Íslendingum á völlinn. Hér er væntanlega um að ræða þá sem fengu miða í gegnum KSÍ.

Það má búast við gríðargóðri stemningu á vellinum annað kvöld enda geta Tyrkir tryggt sér farseðilinn í lokakeppni Evrópumótsins með jafntefli eða sigri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Í gær

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall