fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Hamrén nefnir það sem Tyrkir hafa bætt sérstaklega

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2019 15:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég hlakka til leiksins á morgun. Þetta verður áhugaverður leikur sem við viljum og verðum að vinna. En við vitum að þetta verður erfiður leikur. Tyrkir hafa hrifið mig hingað til í undankeppninni. Þeir hafa náð frábærum úrslitum og við vitum að þetta verður erfiður leikur. Við munum reyna að vinna, það er markmiðið.“

Þetta sagði landsliðsþjálfarinn Erik Hamrén á blaðamannafundi vegna leiks Tyrkja og Íslendinga á morgun. Hamrén var meðal annars spurður að því hver væri mesti styrkleiki tyrkneska liðsins.

Hamrén benti réttilega á að Tyrkir hefðu ávallt haft marga góða einstaklinga í sínum röðum, flinka leikmenn sem geta gert hluti upp á eigin spýtur. „Þeir hafa alltaf haft góða leikmenn, sterka einstaklinga. Þeir hafa það líka að þessu sinni. En munurinn nú er að þeir eru meira að vinna sem lið núna. Það er kannski það sem ég hef hrifist hvað mest af.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jafntefli í Kópavogi – Stig sem gerði lítið fyrir bæði lið og ÍBV missir af efri hlutanum

Jafntefli í Kópavogi – Stig sem gerði lítið fyrir bæði lið og ÍBV missir af efri hlutanum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ryan Reynolds hjálpar ungri stúlku með krabbamein að upplifa draum sinn – Lagði inn tæpar 2 milljónir

Ryan Reynolds hjálpar ungri stúlku með krabbamein að upplifa draum sinn – Lagði inn tæpar 2 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina
433Sport
Í gær

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar
433Sport
Í gær

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi