fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433

Rodgers kveðst vera sáttur

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. nóvember 2019 19:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brendan Rodgers, stjóri Leicester City, hefur svarað þeim sögusögnum að hann sé að taka við Arsenal.

Rodgers hefur náð afar góðum árangri með Leicester en hann tók við liðinu á síðustu leiktíð.

Hann sá sína menn vinna 2-0 sigur á Arsenal í gær og er Leicester í öðru sæti deildarinnar.

,,Fólk er stundum að orða mig við toppliðin en ég nú þegar í toppstarfi,“ sagði Rodgers.

,,Þetta er frábær klúbbur og frábært starf fyrir mig eins og er. Ég elska hverja mínútu hérna.“

,,Allar þessar sögusagnir, hvort þær vinna með þér eða gegn þér þá er þetta hluti af leiknum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Í gær

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson