fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Ronaldo kallaður á fund: Þarf að útskýra glórulausa hegðun

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. nóvember 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus, verður ekki sektaður fyrir ófagmannlega hegðun um helgina. Ronaldo var í byrjunarliði Juventus gegn AC Milan en það fyrrnefnda fagnaði að lokum 1-0 sigri.

Ronaldo var þó tekinn af velli eftir 10 mínútur í seinni hálfleik og brást alls ekki vel við þeirri skiptingu. Juventus hefur þó ákveðið að sleppa því að refsa Portúgalanum sem strunsaði beint inn í klefa og hélt heim, áður en leikurinn var á enda.

Ítalskir miðlar segja að Ronaldo hafi öskrað á Maurizio Sarri að hann væri einfaldlega, sonur hóru. Þjálfarinn ætlar ekki að gera meira úr því en leikmenn Juventus búast við afsökunarbeiðni frá Ronaldo.

Gazzetta dello Sport segir frá því að Ronaldo verði hins vegar kallaður á fund eftir landsleikjafríið. Hann verður beðinn um að útskýra hegðun sína.

Forráðamenn Juventus eru óhressir með að Ronaldo hafi farið heim áður en leikurinn er á enda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Í gær

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“
433Sport
Í gær

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík