fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433

Tvær goðsagnir reyndu að sannfæra Kompany

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. nóvember 2019 19:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vincent Kompany yfirgaf lið Manchester City í sumar en hann er í dag spilandi þjálfari Anderlecht í Belgíu.

Kompany var fyrirliði City í langan tíma en hann ákvað að róa á önnur mið í sumar.

Það voru þó tveir leikmenn sem reyndu verulega að sannfæra Belgann um að vera áfram í Manchester.

,,Stærsta hrósið sem ég fékk var frá David Silva. Hann reyndi að sannfæra mig um að vera áfram,“ sagði Kompany.

,,Sergio Aguero gerði það sama. Að fá svona stóra leikmenn til að spyrja mig að þessu var svo gott.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Í gær

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson