fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Guardiola: Ég óska dómurunum til hamingju

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. nóvember 2019 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var öskuillur í kvöld eftir 3-1 tap gegn Liverpool.

Guardiola vildi fá tvær vítaspyrnur í leiknum en hann fékk ekki ósk sína uppfyllta.

Hann var spurður út í frammistöðu dómarana í kvöld og neitaði helst að tjá sig.

,,Spurðu dómarann, ekki spyrja mig. Spurðu Mike Riley og þessa menn í VAR-herberginu,“ sagði Guardiola.

,,Ég vil tala um okkar frammistöðu, hún var svo góð.“

Guardiola var svo spurður út í hvort ummæli hans í leikslok hafi verið í kaldhæðni. Hann sagði: ‘Takk æðislega’ við Michael Oliver dómara leiksins.

,,Alls ekki. Ég óska þeim til hamingju,“ var svar Spánverjans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hegðun Ronaldo um helgina vekur furðu – Var í vondu skapi þrátt fyrir sigur

Hegðun Ronaldo um helgina vekur furðu – Var í vondu skapi þrátt fyrir sigur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi
433Sport
Í gær

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool