fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433Sport

Adams ekki hrifinn af einum leikmanni Arsenal – Vill ekki sjá hann í liðinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. nóvember 2019 12:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tony Adams, goðsögn Arsenal, er ekki mikill aðdáandi Rob Holding miðað við ummæli hans í gær.

Adams tjáði sig fyrir leik Arsenal og Leicester en Holding var einn af þremur miðvörðum þess fyrrnefnda.

Adams vill ekki sjá Holding í byrjunarliðinu en Arsenal endaði á því að tapa leiknum, 2-0.

,,Mér líkar við byrjunarliðið í dag fyrir utan Rob Holding,“ sagði Adams.

,,Þeir spila með þrjá til baka og vonandi þá verður varnarframmistaðan góð.“

,,George Graham sagði alltaf að ef þú átt ekki tvo góða varnarmenn, notaðu þá þrjá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gætu misst trú og þolinmæði á Hollendingnum á Anfield – ,,Menn verða pirraðir mjög fljótlega“

Gætu misst trú og þolinmæði á Hollendingnum á Anfield – ,,Menn verða pirraðir mjög fljótlega“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Haaland skoraði fernu í öruggum sigri Manchester City

England: Haaland skoraði fernu í öruggum sigri Manchester City
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Tvenna Andra Rúnars dugði ekki til gegn FH

Besta deildin: Tvenna Andra Rúnars dugði ekki til gegn FH
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir vann ÍBV í fyrstu umferð

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir vann ÍBV í fyrstu umferð
433Sport
Í gær

Sannfærð þrátt fyrir tvö framhjáhöld og hleypir stórstjörnunni aftur heim: Eignaðist tvö börn með annarri konu – Grátbað um fyrirgefningu

Sannfærð þrátt fyrir tvö framhjáhöld og hleypir stórstjörnunni aftur heim: Eignaðist tvö börn með annarri konu – Grátbað um fyrirgefningu
433Sport
Í gær

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi