fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433

Pochettino súr: ,,Ómögulegt að vera ánægður“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. nóvember 2019 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino segir að Tottenham hafi ekki átt skilið meira en stig gegn Sheffield United í gær.

Tottenham fékk Sheffield í heimsókn í úrvalsdeildinni en liðin gerðu 1-1 jafntefli sem voru sanngjörn úrslit að sögn Poch.

,,Þetta var jafn leikur, hann var erfiður fyrir okkur. Þeir eru með mjög skipulagt lið,“ sagði Pochettino.

,,Það var erfitt að spila í fyrri hálfleik en við vorum betri í þeim seinni. Þetta voru sanngjörn úrslit.“

,,Ég þarf að horfa fram veginn og reyna að bæta liðið. Við erum ekki í góðri stöðu í töflunni.“

,,Þegar þú vinnur ekki þá er ómögulegt að vera ánægður og við erum svekktir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal mætir haltrandi til Spánar – Margir lykilmenn frá vegna meiðsla

Arsenal mætir haltrandi til Spánar – Margir lykilmenn frá vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér
433Sport
Í gær

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið
433Sport
Í gær

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“