fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

VAR á Englandi aftur harðlega gagnrýnt: ,,Hvað í fjandanum eru þeir að gera við leikinn okkar?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. nóvember 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Sheffield United eru reiðir þessa stundina og er hægt að skilja af hverju.

Sheffield náði í gott stig gegn Tottenham á útivelli í dag en leiknum lauk með 1-1 jafntefli í London.

Sheffield skoraði þó tvö mörk í leiknum en eitt af þeim var dæmt af vegna rangstöðu.

Dæmd var rangstaða á John Lundstram en samkvæmt VAR þá var stóra tá leikmannsins fyrir innan.

VAR er einfaldlega að fara út í of lítil smáatriði og hafa margir áhyggjur af stöðu mála á Englandi.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina