fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Tottenham getur ekki unnið leik – Góður sigur Gylfa

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. nóvember 2019 16:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham tókst ekki að vinna Sheffield United á heimavelli í dag en leikið var í ensku úrvalsdeildinni.

Vandræði Tottenham hafa verið mikil síðustu vikur og er 1-1 jafntefli við nýliðana ekki ásættanlegt.

Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn með Everton sem heimsótti Southampton á sama tíma.

Gylfi og félagar unnu 1-2 útisigur þar sem Richarlison skoraði sigurmark gestanna.

Burnley vann þá öruggan 3-0 heimasigur á West Ham og Newcastle lagði Bournemouth, 2-1.

Tottenham 1-1 Sheffield United
1-0 Heung-Min Son(58′)
1-1 George Baldock(78′)

Southampton 1-2 Everton
0-1 Tom Davies(4′)
1-1 Danny Ings(50′)
1-2 Richarlison(75′)

Newcastle 2-1 Bournemouth
0-1 Harry Wilson(14′)
1-1 DeAndre Yedlin(42′)
2-1 Ciaran Clark(52′)

Burnley 3-0 West Ham
1-0 Ashley Barnes(11′)
2-0 Chris Wood(44′)
3-0 Roberto(sjálfsmark, 54′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina