fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Tvær breytingar á íslenska landsliðshópnum – Hólmar og Ingvar koma inn

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. nóvember 2019 16:06

Hómar Örn Eyjólfsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren, landsliðsþjálfari, hefur gert tvær breytingar á leikmannahópi A-landsliðs karla.

Þetta var staðfest í dag en Ísland mun leika við Tyrkland og Moldóva síðar í þessum mánuði.

Markvörðurinn Ingvar Jónsson og varnarmaðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson koma inn í hópinn.

Það þýðir að þeir Rúnar Alex Rúnarsson og Rúnar Már Sigurjónsson verða ekki með en þeir eru báðir meiddir.

Þeir voru upphaflega valdir í hópinn en nú er búið að staðfesta breytingar í þessu verkefni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina