fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433

Ætla að vinna í Liverpool – Annað kemur ekki til greina

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. nóvember 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er ekki að fara að sætta sig við jafntefli gegn Liverpool um helgina.

Liðin eigast við í ensku úrvalsdeildinni en Liverpool getur náð enn stærra forskoti á City með sigri.

Fernandinho, leikmaður Englandsmeistarana, segir að allir ætli að fara þangað og sækja þrjú stig.

,,Við förum þarna og reynum að vinna leikinn. Hugarfarið er alltaf þannig, alveg eins og gegn Atalanta,“ sagði Fernandinho.

,,Eins og ég segi við strákana, ef þú getur ekki unnið þá taparðu ekki. Við förum þangað á sunnudaginn og reynum að vinna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina