fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Árni Vill mættur til Úkraínu að skrifa undir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. nóvember 2019 09:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árni Vilhjálmsson, fyrrum framherji Breiðabliks er mættur til Úkraínu og mun ganga þar í raðir Kolos Kovalivka. Íslendingavaktin segir frá.

Árni er byrjaður að æfa með með liðinu en verið er að klára lausa enda svo Árni skrifi undir samning.

Kolos Kovalivka er nýtt lið í úrvalsdeildinni í Úkraínu en liðið er með 14 stig eftir 13 leiki. Liðið var stofnað árið 2012 og hefur farið upp um þrjár deildir á fjórum árum.

Félagið er staðsett í litlum smábæ nálægt Kiev, höfuðborginni. Árni lék með Chornomorets Odessa í Úkraínu á síðustu leiktíð og skoraði sjö mörk í 14 leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot