fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Hamren og Freyr neita að ræða mál Kolbeins

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2019 13:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvorki Erik Hamren, landsliðsþjálfari eða Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari liðsins vilja ræða málefni Kolbeins Sigþórssonar, sem voru í fréttum í síðustu viku. Fréttablaðið greindi frá því að Kolbeinn hefði verið handtekinn, í Stokkhólmi.

Samkvæmt frétt, Fréttablaðsins var hann handtekinn á næturlífinu í Stokkhólmi og vakti fréttin mikla athygli. Kolbeinn er í landsliðshópi Íslands sem mætir Tyrklandi og Moldóvu í næstu viku.

,,Við erum í góðu sambandi við Kolbein, varðandi öll hans mál. Ég ætla ekki að ræða hans mál, við erum í stöðugu sambandi við hann. Það snýst aðallega um fótboltalegu hliðina.“ sagði Freyr um málið.

Erik Hamren er frá Svíþjóð, þar sem Kolbeinn var handtekinn. Hann vill heldur ekkert segja. ,,Ég get ekkert sagt, ég vil ekki ræða þessi mál. Þetta er á milli hans og félagsins. Ég hef ekkert að segja, einbeitum okkur að fótboltanum,“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane
433Sport
Í gær

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Í gær

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park