fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Ronaldo var reiður í gær: ,,Honum leið ekki vel“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2019 17:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri, stjóri Juventus, hefur útskýrt reiði Cristiano Ronaldo í Meistaradeildinni í gær.

Ronaldo var tekinn af velli á 82. mínútu gegn Lokomotiv Moskvu og var alls ekki ánægður á hliðarlínunni.

Það tengdist skiptingunni þó ekki neitt að sögn Sarri sem segir að Portúgalinn hafi verið smávægilega meiddur.

,,Ronaldo var reiður því honum leið ekki svo vel, hann var í vandræðum með hnéð fyrir nokkrum dögum og ég vildi taka hann af velli,“ sagði Sarri.

Skiptingin virðist hafa skilað sér en Juventus vann 2-1 sigur með marki á 93. mínútu leiksins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum