fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Guardiola útilokar ekki að færa sig – Þessi deild heillar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2019 17:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, gæti reynt fyrir sér í ítölsku úrvalsdeildinni einn daginn.

Guardiola staðfesti það sjálfur í gær eftir leik við Atalanta í Meistaradeild Evrópu.

Guardiola hefur þjálfað Barcelona, Bayern Munchen og nú City en á eftir að taka yfir á Ítalíu.

,,Kannski, það er möguleiki. Ég skemmti mér vel á Ítalíu en mér líður þó vel á Englandi,“ sagði Guardiola.

,,En kannski. Ég er ekki svo gamall, við skulum sjá til.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum